Hugmyndasöfnun fyrir betra viðskiptaumhverfi - Serbía - Íbúar ses
16974
portfolio_page-template-default,single,single-portfolio_page,postid-16974,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-11.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.8.0,vc_responsive

Hugmyndasöfnun fyrir betra viðskiptaumhverfi – Serbía

Hugmyndasöfnun fyrir betra viðskiptaumhverfi – Serbía

 

 

Serbneska ríkið í samstarfi við Þróunarprógram Sameinuðu þjóðanna hópsafnar hugmyndum frá borgurum til að vinna að umbótum á viðskiptaumhverfinu í Serbíu. Í þessu verkefni er notast við Your Priorities. Eins og segir á síðu verkefnisins: ,,Við höfum áhuga á að heyra þínar skoðanir á því hvernig lagasetning hefur áhrif á stafræna efnahagskerfið og frumkvöðlastarfsemi. Taktu þátt í að skapa betra viðskiptaumhverfi í tæknigeiranum.”

Sjá síðu hér.

Þetta verkefni er unnið í samstarfi við samstarfsaðila Íbúa ses, Democratic Society.

Visit Project

Date
Category
Active Citizen, Policy Crowdsourcing, Your Priorities