Í aðdraganda Alþingiskosninga 2017 stofnuðu Íbúar ses Kosningasamtalið á Betra Íslandi sem umræðuvettvang til að efla þjóðfélagsumræðu og upplýsta ákvarðanatöku. Allir stjórnmálaflokkar voru hvattir til að taka þátt og birta sínar stefnur á Kosningasamtalinu, en 10 af 11 flokkum tóku þátt. 22.000 manns heimsóttu síðuna og komu hugmyndir einnig frá borgurum og frjálsum félagasamtökum.
September 24, 2017