Kosningasamtalið á Betra Íslandi - Íbúar ses
163
portfolio_page-template-default,single,single-portfolio_page,postid-163,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-11.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.8.0,vc_responsive

Kosningasamtalið á Betra Íslandi

Kosningasamtalið á Betra Íslandi

 

 

Í aðdraganda Alþingiskosninga 2017 stofnuðu Íbúar ses Kosningasamtalið á Betra Íslandi sem umræðuvettvang til að efla þjóðfélagsumræðu og upplýsta ákvarðanatöku. Allir stjórnmálaflokkar voru hvattir til að taka þátt og birta sínar stefnur á Kosningasamtalinu, en 10 af 11 flokkum tóku þátt. 22.000 manns heimsóttu síðuna og komu hugmyndir einnig frá borgurum og frjálsum félagasamtökum.

 

Sjá síðu.

Visit Project

Date
Category
Active Citizen, Policy Crowdsourcing, Your Priorities