Íbúar ses hafa stöðugt verið að þróa opin hugbúnað sem nýtist við gervigreind til að styrkj borgaralega þátttöku. Virkir borgarar (e. Active Citizen) er verkefni sem leitast við að einfalda þátttöku með því að nýta gervigreindar algorithma í þágu borgarlegrar sjónarmiða. Markmið Virkra borgara er að vinna gegn lækkandi formlegri pólitískri þátttöku með nýjum samskiptatækjum sem valdefla borgarana til að vinna í saman að sameiginlegum markmiðum og auka gæði þeirra þátttöku og umræðna. Íbúar ses hafa þegar fengið sprotastyrki fyrir hluta þessa verkefnis frá Erasmus og evrópsku Chest FP7 verkefninu.
Opin kóði:
1 april 2013