Breska heilbrigðisþjónustan - NHS Citizen - Íbúar ses
16336
portfolio_page-template-default,single,single-portfolio_page,postid-16336,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-11.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.8.0,vc_responsive

Breska heilbrigðisþjónustan – NHS Citizen

Breska heilbrigðisþjónustan – NHS Citizen

 

 

Breska heilbrigðisþjónustan (National Health Service) notaði Your Priorities í tilraunaverkefni 2014-2015. Verkefnið sneri að því að ná til borgara og fá þá til að greina og ræða þau atriði sem NHS ætti að veita athygli. Atriðin vörðuðu reynslu sjúklinga, notenda og starfsfólks, sem og almennar áskoranir.

Hugmyndirnar sem fengu mesta umræðu og stuðning, eða höfðu mestu áhrifin á landsvísu, voru sendar til frekar umræðu innan stjórnar NHS.

Sjá síðu.

Visit Project

Date
Category
Active Citizen, Policy Crowdsourcing, Your Priorities