Kæra Alþingi - Íbúar ses
16338
portfolio_page-template-default,single,single-portfolio_page,postid-16338,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-11.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.8.0,vc_responsive

Kæra Alþingi

Kæra Alþingi

 

 

Fyrsta verkefni Íbúa ses, 2009, kallaðist Skuggaþing (sem nú heitir Kæra Alþingi). Öll lagafrumvörp og þingsályktunartillögur flytjast sjálfkrafa á vefsvæðið þar sem borgarar geta rökrætt þingmálin. Verkefnið hlaut styrk (20.000 evrur) frá Alþingi Íslands.

Kæra Alþingi er hýst á Betra Íslandi og hægt er að sjá það hér.

 

Date
Category
Active Citizen, Policy Crowdsourcing, Your Priorities