,,Mínar hugmyndir” er verkefni norku neytendasamtakanna sem gefa fólki tækifæri á því að setja fram sínar hugmyndir og athugsemdir um starfsemi og forgangsmál norsku neytendasamtakanna.
Hugmyndir borgara eru nýttar til að efla greiningu, mat, rannsóknir, starfsemi og þjónustu neytendasamtakanna.
Februar 2016