Your Priorities – yrpri.org - Íbúar ses
16345
portfolio_page-template-default,single,single-portfolio_page,postid-16345,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-11.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.8.0,vc_responsive

Your Priorities – yrpri.org

Your Priorities – yrpri.org

 

 

Your Priorities er samráðs samfélagsmiðill á netinu sem settur var á laggirnar 2008. Your Priorities hefur verið í stöðugri þróun síðan þá. Yrpri.org er í dag vefforrit sem mjög auðvelt er að nota og virkar vel á snjallsímum, töflum sem og tölvum, og er ókeypis að nota. Vettvangurinn telur yfir 11.000 skráða notendur, sem hafa sett fram meira en 6.000 hugmyndir með 10.000 rökum með og á móti.

Fjöldi borgar- og sveitarstjórna nota YRPRI fyrir samráðsverkefni, svo sem hugmyndasöfnun og samráðs fjárlagagerð. Þá nota borgaraleg samtök og stofnanir YRPRI, þar á meðal norsku neytendasamtökin, Forbrukerradet, en vefforritið er notað í fleiri en 20 löndum.

Sjá síðu.

Visit Project

Date
Category
Active Citizen, Participatory Budgeting, Policy Crowdsourcing, Your Priorities
Tags
320