Girraween grunnskólinn í Ástralíu - Íbúar ses
16928
portfolio_page-template-default,single,single-portfolio_page,postid-16928,ajax_fade,page_not_loaded,,qode-theme-ver-11.2,qode-theme-bridge,wpb-js-composer js-comp-ver-6.8.0,vc_responsive

Girraween grunnskólinn í Ástralíu

Hvernig er hægt að bæta lýðræði í grunnskólum?

 

 

Rathy Srikanthan, kennari við Girraween skólann í Ástralíu, byrjaði að nota Your Priorities í kennslu sinni til að fræða nemendur sína um lýðræði og gefa þeim tækifæri til að taka þátt í ákvarðanatöku.

,,Við erum að nota þennan vettvang til að læra um gagnsæi og forgangsröðun hugmynda. Nemendurnir eru að setja fram hugmyndir um hvað þeir vilja sjá í kennslustundunum og þær hugmyndir sem fá flest atkvæði verða ræddar og framkvæmdar […] Þetta hefur hvatt mig til að taka enn frekar tillit til þeirra áhugamála.” -Rathy Srikanthan

,,Your Priorities síðan er mjög góð leið fyrir okkar bekk til að virka lýðræðislega. Það er mjög áhugavert að sjá hvað aðrir í bekknum vilja og hvernig við getum kosið hugmyndir upp og kosið þær niður. Slíkt gerir okkur auðvelt að tjá okkar skoðanir. Your Priorities er frábær síða sem hefur hjálpað bekknum heilmikið!” -Aishani Ravichandran, 11 ára nemandi

Notkun Your Priorities í skólum sýnir vel hvernig hugbúnaðurinn nýtist fyrir allskonar samfélög til að deila hugmyndum og auka þátttöku. Þessi samráðsverkfæri hafa mikil aukningar áhrif þegar kemur að þátttöku þar sem þau geta nýst öllum aldurshópum.

,,Þetta er frábær leið til að efla sjálfsákvörðun og virka borgaralega þátttöku ungs fólks […] Your Priorities hjálpaði mér að skapa lýðræðislegt umhverfi sem ég og nemendur mínir getum verið stolt af.” -Rathy Srikanthan

Sjá síðu.

Date
Category
Your Priorities