Efstu hugmyndir frá borgurum fara í úttekt hjá viðeigandi sviði borgarinnar, sem kostnaðarmetur hugmyndir og framkvæmanleika þeirra. Þessi vettvangur telur 11.900 skráða notendur, sem hafa sett fram meira en 2.700 hugmyndir meða meira en 7.000 rökum með og á móti. Sem stendur hafa 400 hugmyndir fengið formlega meðferð, af hverjum 200 hafa verið samþykktar af borginni.
25 mai 2010